70. Guðmundur Ingi - um skjánotkun, uppeldi drengja og að alast upp af annarri kynslóð

Mar 30, 2022 · 55m 5s
70. Guðmundur Ingi - um skjánotkun, uppeldi drengja og að alast upp af annarri kynslóð
Description

Guðmundur Ingi Þorvaldsson ræðir hér við Árna Kristjánsson um hvernig var að alast upp sem drengur í sveitinni sinni og verða síðan faðir fremur seint á lífsleiðinni. Umhverfið þá gjörólíkt...

show more
Guðmundur Ingi Þorvaldsson ræðir hér við Árna Kristjánsson um hvernig var að alast upp sem drengur í sveitinni sinni og verða síðan faðir fremur seint á lífsleiðinni. Umhverfið þá gjörólíkt og væntingar og hugmyndir um hlutverk feðra allt annað en áður var. Verandi faðir tveggja drengja hefur hann hugsað sig í gegnum ýmislegt sem varðar uppeldi stráka. Hann segir okkur einnig frá viðhorfum sínum til skjánotkunar og uppeldis barna eftir að hafa unnið að heimildarmynd um efnið – og hvernig hann forgangsraðar fjölskyldulífinu umfram svo margt annað sem gæti verið spennandi.

Frábært spjall á ferð hér hjá þeim tveimur Guðmundi og Árna. Bestu þakkir.
show less
Information
Author medvitadirforeldrar
Organization medvitadirforeldrar
Website -
Tags
-

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Podcast Cover

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search