Settings
Light Theme
Dark Theme

Sumarlesturinn - 1. þáttur: Um Ítalíu, kvenhetjur og kirkjugarða

Sumarlesturinn - 1. þáttur: Um Ítalíu, kvenhetjur og kirkjugarða
Jun 27, 2018 · 45m 49s

Í hlaðvarpi Borgarbókasafnsins skrafar starfsfólk safnsins um sínar hjartans bækur. Í fyrsta þætti Sumarlestursins 2018 komum við við á Ítalíu, í aldagömlum kirkjugarði og í blokk í Vesturbænum. Þau Björn...

show more
Í hlaðvarpi Borgarbókasafnsins skrafar starfsfólk safnsins um sínar hjartans bækur. Í fyrsta þætti Sumarlestursins 2018 komum við við á Ítalíu, í aldagömlum kirkjugarði og í blokk í Vesturbænum.

Þau Björn Unnar Valsson, Guðrún Baldvinsdóttir og Hildur Baldursdóttir ræða um eftirfarandi bækur:

Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante
Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino
Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Lincoln in the Bardo eftir George Saunders
Blood Meridian eftir Cormac McCarthy
The Last Ringbearer eftir Kirill Eskov
Lífsnautnin frjóa eftir Anne B. Ragde
Kapítóla eftir E.D.E.N. Southworth
Eddubækurnar eftir Jónínu Leósdóttur: Konan í blokkinni, Stúlkan sem enginn saknaði og Óvelkomni maðurinn

The Last Ringbearer má nálgast á pdf formi hér: https://bit.ly/2Krsajz

Hljóðmaður: Ingi Þórisson

Góða hlustun og góðan sumarlestur!
show less
Information
Author Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Website -
Tags

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search