Jóladagatal Borgarbókasafnsins - Cover Image
Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Í jóladagatali Borgarbókasafnsins í desember opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni Jólaálfurinn sem flutti inn eftir Grétu Þórsdóttur Björnsson.

Allt í einu er komin pínulítil hurð á einn vegginn heima hjá Urði. Einhver er á ferli á nóttunni, einhver sem gerir prakkarastrik og skilur eftir sig fótspor í hveitinu. Foreldrar Urðar eru viss um að hún sé sökudólgurinn – en Urður er saklaus. Getur verið að danskur jólaálfur sé fluttur inn til þeirra? Hér ... See More
iAB member
Copyright 2020 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Create a podcast - New York, NY
Help