Jóladagatal Borgarbókasafnsins - show cover
Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Jóladagatal Borgarbókasafnsins

Í jóladagatali Borgarbókasafnsins í desember opnast einn gluggi á dag til jóla, með nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni Ullarsokkar í jólasnjó, sem rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir skrifaði sérstaklega fyrir Borgarbókasafnið.

Tekst bókaverunni Zetu, snjókarlinum Klaka og félögum þeirra í Jólalandi að komast að því af hverju jólin fuku burtu? Og verða einhver jól?

Hér má líka finna jóladagatal ársins 2017 í heild sinni: Jósa, Kötlu og jólasveinana eftir Þórarin Leifsson.

Contacts

Copyright 2019 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Create a podcast - New York, NY
Help