Hlaðvarp Hæglætishreyfingarinnar. Hæglætishreyfingin er hreyfing fólks sem hefur tileinkað sér eða hefur áhuga á að tileinka sér hæglæti (e. slow living, einnig simple-living). Hæglæti er svar við hraða og streitu samfélagsins. Í hlaðvarpinu fjöllum við um hæglæti frá ýmsum hliðum og um leiðir til að tileinka sér hæglæti sem lífsstíl.

Lagið sem hljómar í bakgrunni heitir "Orð til þín" og er flutt af og er eftir Pálma Sigurhjartarson og Þóru Jónsdóttur.
Hlaðvarp Hæglætishreyfingarinnar. Hæglætishreyfingin er hreyfing fólks sem hefur tileinkað sér eða hefur áhuga á að tileinka sér hæglæti (e. slow living, einnig simple-living). Hæglæti er svar við hraða og streitu samfélagsins. Í hlaðvarpinu fjöllum við um hæglæti frá ýmsum hliðum og um leiðir til að tileinka sér hæglæti sem lífsstíl. Lagið sem hljómar í bakgrunni heitir "Orð til þín" og er flutt af og er eftir Pálma Sigurhjartarson og Þóru Jónsdóttur. read more read less
 • 18. þáttur – Hæglæti og jólahátíðin – Nína og Bjarney Kristrún
  1 Dec, 2023 - 34:50
 • 17. þáttur - Hæglæti og núvitund - Ingibjörg og Ragnhildur
  31 Oct, 2023 - 61:35
 • 16. þáttur - Hæglæti og fjárhagsleg heilsa - Þóra Jóns
  26 Sep, 2023 - 34:02
 • 15. þáttur - Hæglæti og samskipti - Þóra og Dögg Árnadóttir hjá SamskiptaRæktinni
  1 Aug, 2023 - 67:53
 • 14. þáttur - Hæglæti og verkir - Bjarney Kristrún og Hekla Guðmundsdóttir
  20 Feb, 2023 - 53:21
 • 13. þáttur - Hátíð í hæglæti II - Þóra og Guðrún Helga
  28 Nov, 2022 - 37:00
 • 12. þáttur - Hæglæti og fjármál - Þóra og Nína
  1 Oct, 2022 - 62:49
 • 11. þáttur - Slow food - Viðtal við Dominique Plédel Jónsson, formann Slow food Reykjavík og á Norðurlöndum
  1 Apr, 2022 - 69:56
 • 10. þáttur - Markmið og hæglæti - Þóra, Ágústa Margrét og Nína
  31 Jan, 2022 - 78:43
 • 9. þáttur - Hátíð í hæglæti - Þóra og Guðný Valborg
  1 Dec, 2021 - 59:42
 • There are no episodes.
Loading